Afhendingarmáti

Afgreiðsla á vörum

Allar pantanir sem berast fyrir klukkan 13:00 á virkum dögum er afgreiddar samdægurs, starfsfólk adidas vinna hörðum höndum til að varan verði komin til þín sem allra fyrst. Ef pantað er um helgi, fer pöntunin frá okkur fyrsta virka dag. Afgreiðsla netpantana er lokað um helgar og rauðadaga.

Mikið álag myndast hjá póstinum dagana 11/11 – Black Friday og Cyber monday og í kringum þá daga er ávalt smá seinkun á heimsendingu.

Afhendingar á vörum frá okkur fara í gegnum Íslandspóst, valið er þitt hvernig þú vilt fá/nálgast vöruna.

Heimsending

Frí heimsending fylgir öllum pöntunum  - ath ef pantað er eftir kl 13:00 á fimmtudegi getur pósturinn verið að skila vörunum til þín á mánudegi, nema á höfuðborgasvæðinu þá keyrir pósturinn út á laugardögum frá kl 12 – 17.

Frí heimsending á við um þá áfangastaði sem pósturin keyrir út upp að dyrum, ef sú þjónusta er ekki í boði þá fer pakkinn á næsta pósthús.

Ef þú óskar eftir að sækja vöruna til okkar, þá sendum við þér tölvupóst um leið og varan er tilbúin til afhendingu í Hjólaversluninni GÁP þar sem þar er rýmri opnunartími.

Póstbox

Ný leið til að nálgast pakkana þína þegar þér hentar, alla daga ársins á hvaða tíma sem er. 

 

Þarftu að skila?

Ef þú vilt fá vöruna í annari stærð og eftirfarandi vara sé til á lager er það ekkert mál, þú sendir vöruna til okkar í Faxafen 7, 108 Reykjavík þér að kostnaðalausu. Varan skal vera ónotuð og í upprunalegu ástandi. 

Áður en skil eða skipti eiga sér stað þarftu smella á skilað og skipt og skrá vöruskilabeiðni

Opið er fyrir skil og skipti alla virka daga milli kl 13-14. Endilega hafið samband við netverslun@adidas.is ef einhverjar spurningar eru. 


www.adidas.is býður einungis upp á vörur í vefverslun með ókeypis heimsendingu. Líka þegar skilað eða skipt.

Þú getur komið í Faxafeni 7 og hitt okkur í Skilað&skipt á milli 13:00 og 14:00 alla virka daga.  Gengið inn í hjólabúðina GÁP og síðan niður til okkar vinstra meginn þar.
Utan þess tíma er ekkert mál að skilja vöruna eftir ásamt pöntunarupplýsingum hjá starfsmönnum hjólreiðaverslunarinnar á opnunartíma verslunarinnar.
Þú getur einnig farið með vöruna á pósthúsið og sent til okkar þér að kostnaðarlausu, ath að láta pöntunarupplýsingar fylgja með.
Við verðum svo í sambandi við þig með framhaldið.